Einkenni:
F1 – Fyrirsögn – vinstristillt
F2 – Fyrirsögn – miðjuð
Hentar vel að nota fyrir ofan ýmsar tegundir af efni, myndum o.fl.
Að breyta texta í fyrirsögn
Settu bendilinn yfir á svæðið með fyrirsögninni sem þú vilt breyta, og smelltu á Edit táknmyndina sem birtist í hægra efra horninu. Þá uppfærist stjórnborðið vinstra megin, þar sem þú sérð textasvæði þar sem þú getur breytt textanum eins og þú vilt.

Athugaðu, að textinn verður alltaf að vera stilltur sem Fyrirsögn 2. Þú getur alltaf staðfest það með því að draga með bendlinum utan um (eða inn í) textann og séð að texta stillingin er sett á Fyrirsögn 2 (sama og Header 2 á tæknimáli).
Mundu að smella á Update, neðst, til að vista breytingarnar.
Þú vilt gæta þess að textinn í fyrirsögnunum sé ekki of langur, til þess að vera viss um að vefurinn sé auðlæsilegur og stílhreinn.