Einkenni:
R1 – Textasvæði
Einfalt og þægilegt fyrir allan hefðbundinn texta.
Að breyta fyrirsögn
Settu bendilinn yfir á svæðið með titlinum sem þú vilt breyta, og smelltu á Edit táknmyndina sem birtist í hægra efra horninu.
Þá uppfærist stjórnborðið vinstra megin, þar sem þú sérð textasvæði þar sem þú getur breytt textanum eins og þú vilt.
Að breyta texta
Settu bendilinn yfir á textasvæðið sem þú vilt breyta, og smelltu á Edit táknmyndina sem birtist í hægra efra horninu.
Þá uppfærist stjórnborðið vinstra megin, þar sem þú sérð kunnuglegt textavinnslusvæði þar sem þú getur sett inn textann sem þú vilt, breytt og bætt, sett inn feitletrun, skáletrun o.fl. eins og í hefðbundinni ritvinnslu.
Mundu að smella á Update, neðst, til að vista breytingarnar.
Á meðan getur verið gott að setja ýmsar áherslur í textann, þá er gott að hafa það samt ekki of mikið, til að koma í veg fyrir að erfitt verði að lesa textann.